Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
22. febrúar 2017

Skátahúsið

Eftir áramót hafa tveir elstu árgangarnir okkar skipst á að vera í litlum hópum í skátahúsinu.  Þar leggjum við áherslu á útinám og nýtum okkur það að heimsækja staði sem eru annars ekki í göngufæri við leikskólann, s.s. bókasafnið, lögreglustöðina og Bjössaróló.  Þessa vikuna eru Fálkarnir, elsti hópurinn hjá okkur, í skátahúsinu og gær fóru þau í fjöruferð, tíndu rusl í fjörunni, skoðuðu lífríkið og bjuggu til eldfjall úr palstflösku, edik og matarsóda. Frábær dagur í yndilegu veðri.

 

Víkingaleikar