Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
22. ágúst 2016

Smá fréttir

Við viljum bjóða alla velkomna aftur í leikskólann eftir sumarfrí. Hlökkum við til að njóta vetrarins með ykkur. 

Nokkrar breytingar hafa orðið á starfsfólki þetta haustið.  Við höfum fengið þrjá nýja starfsmenn til okkar þá Ísak Jakob Hafþórsson, Heðrún Harpa Marteinsdóttir sem er uppeldis og menntunarfræðingur og svo síðast en ekki síst hún Sunna Gautadóttir sem hefur svo oft verið hjá okkur áður. 

Kristín Amelía Þuríðardóttir minnkar við sig og mun verður í skilastöðu frá kl 15.00-16.15.

Harpa er farin á Akureyri til þess að mennta sig sem leikskólakennari og Rúnar er farin til annara starfa.

 

Á vordögum sóttum við um styrk úr lýðheilsusjóða sem við tengdum við útikennslu, hreyfingu og nýsköpun. Í sumar fengum við svo úthlutað úr sjóðnum upphæð kr. 500.000 þúsund og eru við alveg í skýjunum með það.  Umsóknin heitir ævintýrapokinn og er ætlunin að afurðin úr þessu verkefni verði námsgögn, kennsluefni og þekking sem hægt er að nota við útikennslu og felur í sér aukna hreyfingu með tengingu við nýsköpunarmennt. 

 

Í lokin er gaman að segja frá því að 8 starfsmenn í Uglukletti eru að mennta sig innan uppeldis og menntunargeirans. Fimm fóru í leikskólakennaranám frá Háskólanum á Akureyri (fjórar í fjarnám og ein í staðnám) og svo eru þrjár í fjarnámi í  mastersnámi. Erum við í Uglukletti mjög stolt af okkar fólki. Til gamans má geta þess að í haust byrjuðu 12 nemendur í grunnnámi við leikskólakjörsvið við háskólann á Akureyrir og á Ugluklettur fimm einstaklinga í þeirri tölu. Eru því 42 prósent af nýnemum í grunnnámi í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri frá Uglukletti.

 

Víkingaleikar