Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
31. mars 2016

Blær kemur á Baulu

Í morgun fóru börnin af Baulu í gönguferð í fjöruna okkar hér í nágrenninu. Það vildi svo skemmtilega til að í fjörunni var kassi merktur leikskólanum Uglukletti. Í kassanum voru Blær bangsar fyrir öll börnin á Baulu. Ýmsar hugmyndir eru uppi um það hvernig kassinn komst í fjöruna alla leið frá Ástralíu. Börnin nýttu samveruna í hádeginu til að gera sinn bangsa persónulegan með því að föndra á hann hálsmen. Í framhaldi af þessum góða fundi í fjörunni verður unnið með vináttuverkefnið og Blæ á Baulu.

 

Víkingaleikar