Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
11. febrúar 2016

Öskudagur og 112 dagurinn

Í gær héldum við öskudaginn hátíðlegan. Við vorum með ball í salnum, slógum köttinn úr tunnunni og hér voru allir í skrautlegum búningum. Í dag fengum við svo góða gesti til okkar í heimsókn í tilefni af 1-1-2 deginum. Miklar umræður spunnust við gestina á sal skólans og virtust flestir vera mjög meðvitaðir um númerið 1-1-2 og þá viðbragðsaðila sem standa á bak við það. 

 

Víkingaleikar