Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
18. desember 2015

Jólakaffihúsið Blær

Í þessari viku hafa allir farið á Jólakaffihúsið Blær. Þar hafa vísurnar um jólasveinana verið lesnar og einn skemmtilegur jólasveinn leikið hegðun félaga sinna. Boðið hefur verið upp á vöfflur með rjóma og sultu og síðan jólasmákökur sem börnin hafa bakað sjálf, með þessu hefur verið borið fram heitt súkkulaði og mjólk. Þetta hefur tekist vel og börnin hafa notið þess að eiga huggulega stund á kaffihúsi þar sem þeim er þjónað til borðs.

Í vikunni fórum við einnig í gönguferð að skoða jólaskreytingarnar í Kvíaholtinu. Það er gaman að geta komist í svona flott jólaland sem er í göngufæri við okkur.

 

Víkingaleikar