Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
mars 2017
Næsti mánuður
19. nóvember 2015

Eldvarnarvika

Í þessari viku höfum við haft nóg að gera, Dagur íslenskrar tungu var á mánudaginn og svo höfum við einbeitt okkur að eldvörnum. Bjarni slökkviliðsstjóri kom til okkar í heimsókn og fræddi okkur um nokkur atriði. Hann hvatti alla til þess að skipta út rafhlöðum í reykskynjurum fyrir jólin og að passa upp á kertaljósin á aðventunni. Einnig fór hann yfir símanúmerið sem hringt er í þegar vanda ber að höndum, 112. Hann kenndi börnunum góða aðferð til að muna númerið og felst hún í því að huga að því að að við höfum einn munn, eitt nef og svo tvö augu  eða 112. Við erum byrjuð að syngja jólalögin og erum farin að huga að jólagjöfum og fleiru sem við gerum í rólegheitum á aðventunni.

 

Jólakaffihús