Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
16. nóvember 2015

Dagur íslenskrar tungu

Í dag er Dagur íslenskrar tungu og af því tilefni komu börn úr 4. bekk til okkar og leiklásu fyrir okkur Dýrin í Hálsaskógi. Þetta lukkaðist mjög vel og voru börni í Uglukletti mjög glöð með sýninguna. Einnig kom hann Sævar frá Héraðsbókasafninu til okkar og fengu öll börn í leikskólanum bókasafnskort hjá honum. Við hvetjum foreldra til að nýta þetta tækifæri og kynna börnunum bókasafnið og gefa þeim tækifæri til þess að taka þar sjálf bækur að láni með sínu eigin bókasafnskorti. 

 

Víkingaleikar