Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
11. nóvember 2015

Vinátta

Í tilefni af degi gegn einelti höfum við unnið með vináttu í leikskólanum. Börnin fengu heim með sér hjörtu sem þau máttu skreyta að vild og skrifa á eitthvað sem þeim fannst einkenna góðan vin eða vináttu. Á mánudaginn voru öll börnin í leikskólanum dregin saman, tvö og tvö af handahófi. Þessi pör voru svo sérstaklega góð við hvert annað þennan dag, léku saman og borðuðu saman. Við í Uglukletti reynum alla daga, alltaf að vera góð við hvert annað en það er gott að rifja upp öðru hverju, í hverju sönn vinátta fellst og ræða það.

 

Víkingaleikar