Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
15. október 2015

Bangsinn Blær kemur frá Ástralíu

Allir krakkarnir á Grábók gerðu sér ferð niður á Pósthús í vikunni og sóttu pakka sem kom alla leið frá Ástralíu. Í pakkanum var bangsinn Blær sem tilheyrir Vináttuverkefninu sem við vinnum að. Í pakkanum voru einnig bangsar fyrir hvert barn á Grábrók. Nú hafa börnin á Grábrók auðkennt sinn bangsa og verða þeir notaðir í vinnu vetrarins. Myndir frá ferðinni eru komnar á heimasíðuna.

 

Víkingaleikar