Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
9. október 2015

Útieldun og íþróttatími með nemendum frá MB

Í vikunni fengum við góða heimsókn frá nemendum úr Menntaskóla Borgarfjarðar. Nemendurnir stjórnuðu íþróttatíma fyrir börnin í leikskólanum, bæði inni í sal og einnig á útisvæði. Það var gaman að fá þessa metnaðarfullu gesti í heimsókn og tóku allir vel á og höfðu gaman af. Við gerðum okkur svo dagamun einn morguninn í vikunni og bjuggum til kakó í útiverunni.

 

Víkingaleikar